fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Pressan

4 ára stúlka fannst látin í skógi við hlið 6 ára slasaðrar systur sinnar

Pressan
Fimmtudaginn 20. júní 2024 11:30

Daniel Callihan skömmu eftir að hann var handtekinn. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Callihan var handtekinn af lögreglunni í Louisiana í Bandaríkjunum í síðustu viku. Hann er grunaður um að hafa myrt Callie Brunett, 35 ára, og 4 ára dóttur hennar, Erin. Hann er einnig grunaður um að hafa veitt systur Erin, sem er 6 ára, alvarlega áverka.

Systurnar fundust út í skógi. Erin var látin er að var komið og systir hennar var með alvarlega áverka.  Móðir þeirra fannst látin á heimili þeirra.

Í kjölfar þess að lík hennar fannst, hóf lögreglan mikla leit að dætrum hennar á fimmtudag í síðustu viku.

Lögreglan hafði uppi á Callihan í Jackson í Mississippi þar sem hann var í felum í skóglendi. Eftir stutta eftirför var hann handtekinn. Við leit á svæðinu fann lögreglan systurnar. People segir að talsmaður lögreglunnar hafi sagt að aðkoman á vettvanginum hafi verið skelfileg og mikið áfall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan á Tenerife rannsakar samsæriskenningar um hvarfið og Móður Slater misboðið út af tortryggni Breta

Lögreglan á Tenerife rannsakar samsæriskenningar um hvarfið og Móður Slater misboðið út af tortryggni Breta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ungi maðurinn á Tenerife: Skoða hvort þetta sé hann 10 klukkustundum eftir að hann hvarf

Ungi maðurinn á Tenerife: Skoða hvort þetta sé hann 10 klukkustundum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geimrusl lenti á húsi – Krefjast bóta frá NASA

Geimrusl lenti á húsi – Krefjast bóta frá NASA
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ófremdarástand á bandarískum tryggingamarkaði – Dæmi um að mánaðargjöld fjórfaldist á einu ári

Ófremdarástand á bandarískum tryggingamarkaði – Dæmi um að mánaðargjöld fjórfaldist á einu ári
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lofandi niðurstöður tilrauna með að bólusetja gegn inflúensu og COVID-19 með einni sprautu

Lofandi niðurstöður tilrauna með að bólusetja gegn inflúensu og COVID-19 með einni sprautu