fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Fréttir

Myndband: Íslendingur sagður alvarlega særður eftir að hafa verið stangaður af nauti á Spáni

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. júní 2024 10:44

Skjáskot af vefsíðu Levante-EVM.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

46 ára íslenskur ferðamaður er sagður hafa verið stangaður af nauti á viðburði í bænum Xábia í Alicante á Spáni í gær.

Spænskir fjölmiðlar greina frá málinu, þar á meðal Levante-EVM, sem segir að íslenski ferðamaðurinn hafi hlotið áverka á innanverðu læri. Betur fór þó en á horfðist þar sem stungan lenti ekki á slagæð sem liggur í gegnum fótlegginn. Var íslenski ferðamaðurinn fluttur með sjúkrabíl á slysadeild.

Í frétt Levante-EMV er birt myndband af atvikinu en í fréttinni kemur fram að lögreglumaður og áhorfendur hafi náð að beina athygli nautsins annað og var Íslendingnum komið til bjargar skömmu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fleiri Loga töskur dúkka upp – „Hvað er í gangi?“

Fleiri Loga töskur dúkka upp – „Hvað er í gangi?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dópaði og drukkni skipstjórinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm

Dópaði og drukkni skipstjórinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm