fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
433Sport

Eigandi Roma að ganga frá kaupum á Everton

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Friedkin eigandi AS Roma á Ítalíu er að ganga frá kaupum á Everton og borgar 800 milljónir punda fyrir félaigð.

Farhad Moshiri einn af eigendum Everton hefur verið að reyna að selja félagið síðustu ár.

Nú er komið að því að Friedkin kaupi félagið en eigur hans eru metnar á 4,8 milljarða punda.

Friedkin borgar 200 milljónir punda við undirskrift en ensk blöð segja að mögulega tilkynni Everton um málið á næstu klukkustundum.

Everton vantar fjármagn í rekstur sinn en félagið hefur verið rekið með talsverðu tapi síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“

Mikael kallar eftir breytingum hér heima – „Þyrfti að fara með þetta fyrir mannréttindadómstól Evrópu, Villi Vill í málið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina

Norðmaður á leið í ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu

Mane áfram á sölulista – Tilboð frá Evrópu á borðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Karólína sagði nei við Harvard – Útskýrir hvers vegna

Karólína sagði nei við Harvard – Útskýrir hvers vegna
433Sport
Í gær

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt

Everton að krækja í miðjumann Leicester frítt
433Sport
Í gær

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun

Sæti á EM gæti verið í boði þegar Þýskaland mætir á Laugardalsvöll – Miðasala hefst á morgun