fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
Fókus

Ríku rússnesku krakkarnir á Instagram: Lúxusbílar, snekkjur og glás af seðlum

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2016 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríku krakkarnir á samfélagsmiðlum á borð við Instagram kunna svo sannarlega að spreða peningum og njóta alls þess sem ríkidæmið býður upp á.

Ríku krakkarnir á Instagram, eða Rich Kids of Instagram, er vinsæl vefsíða sem birtir myndir af vellauðugum unglingum sem, í sumum tilfellum allavega, hafa varla hafa þurft að lyfta litla fingri á ævi sinni en eru samt vellauðug.

Á Instagram má finna fleiri slíkar síður um bandaríska unglinga. En Rússar eiga líka sinn fjölda af ríkum unglingum eins og sjá má á Instagram-síðu sem birtir brot af því allra besta. Þarna má meðal annars sjá börn ríkra olígarka í Rússlandi á snekkjum og við hlið glæsibifreiða.

Eigandi Instagram-síðunnar segir að börn ríkra foreldra fari alls ekki í taugarnar á honum, en efnahagslegt óréttlæti geri það hins vegar. Hér að neðan má sjá ríku rússnesku krakkana á Instagram.

Óþekkt ung dama stillir sér upp fyrir framan glæsilega bifreið.
Gullbíll? Óþekkt ung dama stillir sér upp fyrir framan glæsilega bifreið.
Þessar glæsikerrur kosta nokkrar rúblur.
Lúxusbílar Þessar glæsikerrur kosta nokkrar rúblur.
Hér sést ein ung dama stilla sér upp með pokum frá fyrirtækjum á borð við Chanel og Dolce & Gabbana.
Góður verslunarleiðangur Hér sést ein ung dama stilla sér upp með pokum frá fyrirtækjum á borð við Chanel og Dolce & Gabbana.
Anya Udodova frá Moskvu á ríkan föður.
Í einkaþotu Anya Udodova frá Moskvu á ríkan föður.
Rida Kashipova og Anna Chernova frá Mosvku.
Frábært útsýni Rida Kashipova og Anna Chernova frá Mosvku.
Þessi ungi maður stillir sér upp með Anonymous-grímu á andliti fyrir framan glæsibifreið sína.
Ónafngreindur Þessi ungi maður stillir sér upp með Anonymous-grímu á andliti fyrir framan glæsibifreið sína.
Ungur maður stillir sér upp með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Það er gott að eiga góða vini.
Með Pútín Ungur maður stillir sér upp með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Það er gott að eiga góða vini.
Eins og kollegar þeirra í Bandaríkjunum hafa ríku rússnesku krakkarnir einnig aðgang að einkaþotum.
Einkaþota Eins og kollegar þeirra í Bandaríkjunum hafa ríku rússnesku krakkarnir einnig aðgang að einkaþotum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kolbrún Birna kemur upp um Snorra – Birtir gömul tíst sem segja aðra sögu

Kolbrún Birna kemur upp um Snorra – Birtir gömul tíst sem segja aðra sögu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elsta dómína Bretlands um fyrsta viðskiptavininn – „Þegar ég kom fram um morguninn, Guð minn góður“

Elsta dómína Bretlands um fyrsta viðskiptavininn – „Þegar ég kom fram um morguninn, Guð minn góður“