fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Real Madrid bannar Mbappe að taka þátt í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur staðfest það að hann megi ekki spila á Ólympíuleikjunum með Frakklandi í sumar.

Mbappe spilar með Frökkum á EM þessa stundina en gefur ekki kost á sér í annað mót þetta árið.

Ástæðan er Real Madrid en Mbappe gerði samning við það félag á dögunum og vill hefja undirbúningstímabilið með félaginu.

,,Varðandi Ólympíuleikana, hugsun liðsfélagsins er mjög skýr. Ég tek ekki þátt á mótinu, það er sannleikurinn,“ sagði Mbappe.

,,Ég skil þá ákvörðun, ég er að semja við nýtt félag í september og það er ekki besta byrjunin á nýju ævintýri.“

,,Ég óska franska liðinu alls þess besta og mun horfa á alla leikina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“