fbpx
Föstudagur 25.október 2024
Fréttir

Leiðrétting um Carbfix

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. júní 2024 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í aðsendri grein sem birtist á dv.is fyrir helgi má finna eftirfarandi klausu:

„En fólk sem stundar viðskipti veðjar stundum á rangan hest, gerir mistök eins og við öll, og það er því miður komið í ljós að CarbonFIX ævintýrið á Akranesi er skandall fá A-Ö. Það voru mistök að gefa leyfi fyrir þessu, ávinningurinn er enginn, töfrabrögðin virka ekki og klár mengunarskaði með ófyrirsjáanlegum afleiðingum til langs tíma liggur fyrir. Um þetta er ítarlega fjallað í grein Heimildarinnar í dag og endilega lesið hana.“

DV hefur borist athugasemd frá fyrirtækinu Carbfix vegna þessa, þar segir:

„Carbfix hefur ekki starfsemi á Akranesi eða er tengt Transition Labs eða Running Tide og óskum við eftir leiðréttingu á þessu.“

Þessari leiðréttingu er hér með komið á framfæri og beðist er velvirðingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Guðmundur Ingi ómyrkur í máli: Dauðsfallið um síðustu helgi aðeins toppurinn á ísjakanum

Guðmundur Ingi ómyrkur í máli: Dauðsfallið um síðustu helgi aðeins toppurinn á ísjakanum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir piltsins sem lést á Stuðlum stígur fram: Spyr sig stöðugt hvernig þetta gat gerst

Faðir piltsins sem lést á Stuðlum stígur fram: Spyr sig stöðugt hvernig þetta gat gerst
Fréttir
Í gær

Vill að Ásmundur Einar axli ábyrgð og segi af sér – „Hræsnin og bullið“

Vill að Ásmundur Einar axli ábyrgð og segi af sér – „Hræsnin og bullið“
Fréttir
Í gær

Örvar lýsir skelfilegri vist í tælensku fangelsi – Kakkalakkar í klefunum, stæk hlandlykt og sofið á ísköldu gólfi án dýnu

Örvar lýsir skelfilegri vist í tælensku fangelsi – Kakkalakkar í klefunum, stæk hlandlykt og sofið á ísköldu gólfi án dýnu
Fréttir
Í gær

Dularfullt andlát konu á sjötugsaldri var í Austurborginni

Dularfullt andlát konu á sjötugsaldri var í Austurborginni
Fréttir
Í gær

Jón Gnarr skýtur hugmynd Áslaugar Örnu í kaf og leggur til aðra hugmynd

Jón Gnarr skýtur hugmynd Áslaugar Örnu í kaf og leggur til aðra hugmynd