fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe er að setja 50 milljónir punda í Carrington æfingasvæði félagsins en það var hluti af samningi hans við Glazer fjölskylduna.

Ratcliffe keypti tæp 28 prósent í United á þessu ári og er byrjaður að stýra félaginu.

Eitt af hans fyrstu verkum er að gera æfingasvæðið eins og best verður á kosið, hefur ekkert verið gert þar í mörg ár.

Nokkrir leikmenn hafa kvartað undan lélegum aðstæðum hjá United og Cristiano Ronaldo vakti athygli á þessu.

Ratcliffe hefur látið hanna breytingarnar eins og sjá má hér í fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
433Sport
Í gær

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“
433Sport
Í gær

Ancelotti svarar eftir afskaplega slæmt tap: ,,Hafa alltaf sýnt mér stuðning“

Ancelotti svarar eftir afskaplega slæmt tap: ,,Hafa alltaf sýnt mér stuðning“
433Sport
Í gær

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“