fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Pressan

Ferð í heita pottinn breyttist í algjöra martröð

Pressan
Mánudaginn 17. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir bandarískir ferðamenn lentu í afar óhugnanlegu slysi þegar þeir voru í ferðalagi í Mexíkó á dögunum. Parið, 43 ára karlmaður og 35 ára kona, hafði leigt sér íbúð í strandbænum Puero Penasco skammt frá ríkismörkum Arizona til að hafa það notalegt í góða veðrinu.

Síðastliðinn þriðjudag skellti parið sér í pottinn í garðinum en ekki vildi betur til en svo að maðurinn fékk raflost og lést af sárum sínum á meðan konan komst upp úr við illan leik, alvarlega slösuð.

Lögregla segir að óvandaður frágangur á rafmagni hafi valdið slysinu. Maðurinn, Jorge Guillen, var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús en konan, Lizette Zambrano, var flutt á sjúkrahús í Bandaríkjunum í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mennirnir sem voru afmáðir af spjöldum sögunnar

Mennirnir sem voru afmáðir af spjöldum sögunnar
Pressan
Í gær

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessar fæðutegundir geta drepið ketti

Þessar fæðutegundir geta drepið ketti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið