fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
433

Lengjudeild karla: Mosfellingar komnir í gang – Njarðvík aftur á sigurbraut

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

ÍBV vann flottan 0-3 sigur á Gróttu. Jón Ingason og Vicente Valor skoruðu í fyrri hálfleik og Hermann Þór Ragnarsson innsiglaði sigurinn í þeim seinni.

Flott gengi Njarðvíkur í sumar hélt þá áfram. Liðið vann 3-0 sigur á ÍR þar sem Dominik Radic gerði tvö mörk og Arnar Helgi Magnússon eitt.

Loks vann Afturelding 1-2 sigur á Þrótti og virðist komið á flug. Andri Freyr Jónasson og Sigurpáll Melberg Pálsson gerðu mörk liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill segir Liverpool hafa áhuga – Yrði alls ekki ódýrt

Virtur miðill segir Liverpool hafa áhuga – Yrði alls ekki ódýrt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aldís þjálfar tvö yngri landslið Íslands

Aldís þjálfar tvö yngri landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Athæfi Ronaldo í gær vekur mikla athygli – Myndband

Athæfi Ronaldo í gær vekur mikla athygli – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Færist nær því að flytja til Manchester

Færist nær því að flytja til Manchester
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir fundina og framhaldið – „Góðir kandídatar í að verða næsti landsliðsþjálfari“

Þorvaldur ræðir fundina og framhaldið – „Góðir kandídatar í að verða næsti landsliðsþjálfari“
433Sport
Í gær

Maggi Már Mosfellingur ársins

Maggi Már Mosfellingur ársins