Óhætt er að segja að ákvörðun Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra að heimila veiðar á 128 langreyðum á þessu ári hafi mælst illa fyrir úti í heimi. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um málið síðastliðinn sólarhring og eru margir afar ósáttir við ákvörðun íslenskra stjórnvalda.
„Þetta mun sverta ímynd Íslands á alþjóðlegum vettvangi svo um munar,“ segir Clare Perry, fulltrúi hjá samtökunum Environmental Investigation Agency, í samtali við The Times. Undir það tekur Patrick Ramage, framkvæmdastjóri International Fund for Animal Welfare, en hann segir:
„Heimsbyggðin hefur fylgst með Íslandi og beðið þess að þarlend stjórnvöld bindi enda á hvalveiðar í eitt skipti fyrir öll. Þó að kvótinn sé minnkaður þá er það galið að ætla að slátra 99 hvölum,“ segir hann en leyfið tekur til veiða á samtals 128 dýrum, þar af 99 á svæðinu Grænland/Vestur-Ísland þar sem Hvalur hf. hefur eingöngu stundað veiðar sínar.
Ramage sagði svo í samtali við Reuters að það sé fáránlegt á árinu 2024 sé gefið út skotleyfi á næst stærstu skepnu jarðar vegna afurðar sem enginn hefur þörf á.
BBC vísar í yfirlýsingu The Humane Society International sem bentu á hversu langan tíma það tekur fyrir hvali að drepast. Matvælastofnun benti á það í fyrra að aðeins 60% þeirra hvala sem drepnir voru við Ísland árið 2022 hafi drepist samstundis og 36 hvalir verið skotnir oftar en einu sinni.
Hér að neðan má svo sjá brot af umræðunni á samfélagsmiðlinum X eftir tíðindi gærdagsins en þar hefur myllumerkið #boycotticeland verið í talsverðri notkun. Hvetja sumir til þess að fólk sniðgangi allt sem tengist Íslandi á meðan hvalveiðar eru leyfðar.
Icelandic government: what a heart breaker!!! Just when you thought that finally the North Atlantic would be safe for fin whales. Awful news https://t.co/Phv7gBDclA pic.twitter.com/v23CIYLvKC
— Erich Hoyt (@ErichHoyt) June 11, 2024
Was hoping that Iceland would make a different choice – one day I will get there but not while they allow whaling
— susaneastoe (@susaneastoe) June 11, 2024
Unimaginable that the Icelandic government could yet again approve slaughter of fin or any whales! The door is creaking open on whaling again…
How appropriate that Icelandic Play airlines flys all red jets – how I hate seeing those planes fly near my home daily!— Peggy McKeil (@PeggyMcKeil) June 11, 2024
B*stards.
— Bonny Doon (@TheBonnyDoon) June 11, 2024
Devastating news from Iceland. Fin whales will be hunted this summer. After months of deliberation, the Icelandic government has granted a new one-year fin whaling licence.
We scrutinised the suffering inflicted on fin whales during the 2022 and 2023 hunts and provided our… pic.twitter.com/3fcmoE9crc
— Whale and Dolphin Conservation (WDC) (@whalesorg) June 11, 2024
This is not a good look at all. @IcelandinUK @PresidentISL https://t.co/w4lHRLC8kj
— George McGavin (@georgecmcgavin) June 11, 2024
Boycott Iceland
— Duky Birder (@Christo33839674) June 11, 2024
We are outraged to hear that Iceland has issued a license to Hvalur hf., the nation’s only whaling company, to kill 128 whales in the 2024 hunting season. This decision is unacceptable and inhumane.
Read our full statement here: https://t.co/T2Xl8yLcWp pic.twitter.com/XRAGM61e9i
— World Cetacean Alliance (@WorldCetacean) June 11, 2024
#BoycottIceland for this sickening decision.
— Alison Jones (@AlisonLJones) June 11, 2024
So, the whale killer wins again
Iceland’s minister has granted the millionaire owner of Hvalur hf. a permit to slaughter 128 whales this year.
What can we do? Share this news widely, & ask people to boycott Iceland, so next year, they’ll know how much we care. pic.twitter.com/yDLofpem5g
— Tom (@DrTOMontgomery) June 11, 2024