fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Sjáðu málverk Þrándar sem allir eru að tala um – „Gífurlega áhrifamikið verk“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. júní 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrándur Þórarinsson hefur haslað sér völl sem einn umtalaðasti listmálari þjóðarinnar. Hann syndir oftar en ekki gegn straumnum og þykja málverk hans stundum stuðandi fyrir suma, eins og þessi hér sem sýnir Bjarna Benediktsson kyssa hringinn á fingri Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja.

Þrándur birti nýja mynd á Facebook-síðu sinni í gær en hún er vísun í mótmæli sem fram fóru þegar ríkisstjórnin kom saman til fundar síðastliðinn föstudag.

Lögregla beitti piparúða gegn fólki sem kom saman til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í málefnum Palestínu og töldu margir að lögregla hefði gengið full hart fram gegn mótmælendum.

Mynd Þrándar hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og hafa margir deilt henni. „Gífurlega áhrifamikið verk,“ segir einn á meðan annar bætir við: „Þrándur hittir í mark aftur og enn.“

Myndina má sjá hér að neðan:

Þrándur hefur varla undan að mála

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“
Fréttir
Í gær

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana