fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Pressan

Hjálp, kærastinn minn er með of langt typpi

Pressan
Fimmtudaginn 6. júní 2024 04:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hæ Joan, ég vona að þú getir aðstoða mig varðandi aðeins of langt typpi nýja kærastans míns.“ Svona hefst lesandabréf sem Gitte, 34 ára, sendi til kynlífsráðgjafa danska Ekstra Bladet nýlega.

Hún segist aldrei áður hafa lent í vandræðum í kynlífinu en typpi nýja kærastans sé að hennar mati lengra en meðaltyppi og það valdi þeim vandræðum, meðal annars þegar hann tekur hana aftan frá eða í trúðboðsstellingunni.

„Það er einfaldlega vont þegar hann rekst í „botninn“ hjá mér, þá spennist ég upp og get ekki notið kynlífsins. Ég finn á honum að honum finnst þetta leitt og stundum hættum við alveg. Getur þú bent á stellingar sem gætu hentað betur eða eitthvað annað sem getur hjálpað okkur?“ skrifar hún.

Kynlífsráðgjafinn, sem heitir Joan, bendir henni á að tíðahringurinn geti haft stór áhrif hversu viðkvæm hún sé í píkunni. Á ákveðnum tímapunktum sé hún viðkvæmari en aðra daga, jafnvel mjög viðkvæm, og það geti valdið sársauka og óþægindum. Ef þetta gerist oft og ef það blæðir þegar limurinn fer inn í leggöngin, þá þurfi að leita til læknis.

Hún bendir Gitte einnig á að það sé mikilvægt að þau ræði saman og æfi sig saman til að finna út hvað stellingar séu bestar fyrir konuna.  Ef sársaukinn, sem hún upplifir, sé vegna lengdar typpisins þá sé hægt að kaupa kynlífstæki sem leysir þennan vanda. Þetta eru litlir og mjúkir hringir sem eru settir á typpið og gera að verkum að það kemst ekki eins langt inn og ella. Út frá lengd typpisins sé hægt að setja einn eða fleiri hringi á það. þetta hlífi henni og veiti manninum þá tilfinningu að hann þurfi ekki að halda aftur af sér og geti leyft sér að fara „alveg í botn“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sat látin við skrifborðið sitt í nokkra daga og enginn tók eftir því

Sat látin við skrifborðið sitt í nokkra daga og enginn tók eftir því
Pressan
Í gær

Fyrrum forstjóri Netflix hvetur fólk til að vinna ekki svona mikið

Fyrrum forstjóri Netflix hvetur fólk til að vinna ekki svona mikið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lík hans fannst í helli árið 1977 – Nú er loksins búið að bera kennsl á hann

Lík hans fannst í helli árið 1977 – Nú er loksins búið að bera kennsl á hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ellilífeyrisþegi lét innbrotsþjófinn finna hvar Davíð keypti ölið

Ellilífeyrisþegi lét innbrotsþjófinn finna hvar Davíð keypti ölið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deadpool-morðinginn dæmdur til dauða: „Ég hef aldrei séð neinn jafn illan og hann“

Deadpool-morðinginn dæmdur til dauða: „Ég hef aldrei séð neinn jafn illan og hann“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fara fram á dauðadóm yfir þremur Bandaríkjamönnum

Fara fram á dauðadóm yfir þremur Bandaríkjamönnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meiri líkur á bílveiki þegar ekið er í rafbíl

Meiri líkur á bílveiki þegar ekið er í rafbíl
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera