Lið tímabilsins í Meistaradeildinni hefur verið opinberað og kemur fáum á óvart að flestir koma úr liðunum sem léku til úrslita, Dortmund og Real Madrid.
Bæði lið eiga fjóra fulltrúa en svo eru Harry Kane, Phil Foden og Vitinha einnig í liðinu.
Vinicius Jr. var þá valinn leikmaður tímabilsins og Jude Bellingham bestu ungi leikmaðurinn.
Hér að neðan má sjá liðið.