fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fréttir

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla Tómasdóttir stefnir enn óðfluga á Bessastaði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. júní 2024 00:25

Halla Tómasdottir á kjörstað í gærmorgun. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fleiri tölur hafa bæst við í forsetakosningunum 2024. Halla Tómasdóttir var með örugga forystu eftir fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Nú hafa bæst við aðrar tölur úr Norðausturkjördæmi þar sem nú er búið að telja 9.000 atkvæði og einnig fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi-Suður þar sem talin hafa verið 22.166 atkvæði. Enn er Halla með nokkuð örugga forystu en munurinn hefur minnkað eilítið á milli hennar og Katrínar Jakobsdóttur.

Á landinu öllu er búið að telja tæplega 41.000 atkvæði. Halla Tómasdóttir leiðir með 34,6 prósent atkvæða.

Fylgi annarra frambjóðenda stendur nú þannig.

Katrín Jakobsdóttir 25,7 prósent

Halla Hrund Logadóttir 14,6 prósent

Jón Gnarr 10,2 prósent

Baldur Þórhallsson 8,5 prósent

Arnar Þór Jónsson 5 prósent

Aðrir frambjóðendur eru enn með minna en 1 prósent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Fréttir
Í gær

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy