fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla Tómasdóttir stefnir enn óðfluga á Bessastaði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. júní 2024 00:25

Halla Tómasdottir á kjörstað í gærmorgun. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fleiri tölur hafa bæst við í forsetakosningunum 2024. Halla Tómasdóttir var með örugga forystu eftir fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Nú hafa bæst við aðrar tölur úr Norðausturkjördæmi þar sem nú er búið að telja 9.000 atkvæði og einnig fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi-Suður þar sem talin hafa verið 22.166 atkvæði. Enn er Halla með nokkuð örugga forystu en munurinn hefur minnkað eilítið á milli hennar og Katrínar Jakobsdóttur.

Á landinu öllu er búið að telja tæplega 41.000 atkvæði. Halla Tómasdóttir leiðir með 34,6 prósent atkvæða.

Fylgi annarra frambjóðenda stendur nú þannig.

Katrín Jakobsdóttir 25,7 prósent

Halla Hrund Logadóttir 14,6 prósent

Jón Gnarr 10,2 prósent

Baldur Þórhallsson 8,5 prósent

Arnar Þór Jónsson 5 prósent

Aðrir frambjóðendur eru enn með minna en 1 prósent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lítur framkomu Brynjars Karls alvarlegum augum – „Misbeiting á valdi á ekki heima í okkar hreyfingu“

Lítur framkomu Brynjars Karls alvarlegum augum – „Misbeiting á valdi á ekki heima í okkar hreyfingu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Farið fram hjá bæjarstjórn við undirritun samnings nýs leikskóla – „Maður spyr sig hvernig þetta gerist“

Farið fram hjá bæjarstjórn við undirritun samnings nýs leikskóla – „Maður spyr sig hvernig þetta gerist“