fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fókus

Gleðin við völd í kosningagleðskap Baldurs: „Við erum rétt að byrja“ – Sjáðu myndirnar

Fókus
Laugardaginn 1. júní 2024 23:32

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleðin er svo sannarlega við völd í kosningagleðskap Baldurs Þórhallssonar sem haldin er á Grensásvegi. Þó að fyrstu tölur hafi ekki litið sérstaklega vel út fyrir Baldur var honum ákaft fagnað af gestum og hann steig í pontu nú á tólfta tímanum þar sem hann þakkaði kærlega fyrir allan þann stuðning sem hann hefur fengið.

„Mig langar sérstaklega að þakka öllum sjálfboðaliðunum út um allt land, sem hafa unnið dag og nótt að þessu framboði frá því við tilkynntum það 20. mars,“ sagði Baldur meðal annars. „Við hefðum ekki getað þetta án ykkar. Þetta framboð hefði ekki orðið að veruleika án ykkar,“ bætti hann við. „Við erum rétt að byrja,“ sagði hann svo í lokin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“
Fókus
Í gær

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 3 dögum

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live