fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Forsetakosningar 2024: Halla Tómasdóttir með örugga forystu eftir fyrstu tölur

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2024 23:07

Halla Tómasdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu tölur hafa verið birtar í forsetakosningunum en kjörstöðum var lokað klukkan 22 og koma þær úr Norðausturkjördæmi þar sem talin hafa verið 3000 atkvæði og strax í kjölfarið fylgdi Suðurkjördæmi þar sem talin hafa verið 9786 atkvæði. Skiptingin milli frambjóðenda eftir þessar fyrstu tölur úr tveimur kjördæmum er eftirfarandi.

Halla Tómasdóttir hefur örugga forystu með 37,2 prósent

En fylgi annarra frambjóðanda er eftirfarandi:

Katrín Jakobsdóttir 21,4 prósent

Halla Hrund Logadóttir 16,2 prósent

Jón Gnarr 10 prósent

Baldur Þórhallsson 8,6 prósent

Arnar Þór Jónsson 5,5 prósent

Aðrir frambjóðendur eru með undir 1 prósent atkvæða.

Eins og í forsetakosningunum 2016 er Halla Tómasdóttir með mun meira fylgi en skoðanakannanir gáfu til kynna. Ólafur Harðarson stjórnmálafræðiprófessor skýrði í kosningasjónvarpi RÚV muninn meðal annars með því að margir kjósendur hafi kosið taktískt og að margir hafi ákveðið sig á síðustu stundu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar