fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Ef börn fengju ein að kjósa myndi Jón Gnarr vinna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2024 22:27

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kosningasjónvarpi RÚV fyrir örstuttu var greint frá niðurstöðum kosninga sem fóru fram á vegum Krakka-Rúv og Umboðsmanns Barna. Skemmst er frá því að segja að þar var röð frambjóðenda nokkuð öðruvísi en stefnir í hjá fullorðnum kjósendum, sé miðað við kannanir.

Jón Gnarr sigraði með 26, 5 prósent atkvæða en fylgi annarra frambjóðanda var eftirfarandi:

Halla Hrund Logadóttir 13,9 prósent

Arnar Þór Jónsson 13,8 prósent

Katrín Jakobsdóttir 11,8 prósent

Baldur Þórhallsson 9,0 prósent

Viktor Traustason 6,2 prósent

Halla Tómasdóttir 5,0 prósent

Ásdís Rán Gunnarsdóttir 4,4 prósent

Ástþór Magnússon 2,6 prósent

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,6 prósent

Helga Þórisdóttir 1,5 prósent

Eiríkur Ingi Jóhannsson 0,6 prósent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Nauðgunardómur Vilhelms fer ekki fyrir Hæstarétt

Nauðgunardómur Vilhelms fer ekki fyrir Hæstarétt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig: „Fólk þarf ekki að mæta og það þarf ekki að hlusta”

Stefán Einar svarar fyrir sig: „Fólk þarf ekki að mæta og það þarf ekki að hlusta”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur mælir ekki með að fólk kaupi allar raðirnar í Lottó – „Þá er hann í vondum málum“

Pétur mælir ekki með að fólk kaupi allar raðirnar í Lottó – „Þá er hann í vondum málum“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Í gær

Segir að Rússar séu reiðubúnir til að herða stríðsrekstur sinn

Segir að Rússar séu reiðubúnir til að herða stríðsrekstur sinn
Fréttir
Í gær

Bandarískir fjölmiðlar gefa ekki mikið fyrir Grænlandsferð Vance – „Fasteignaskoðun“

Bandarískir fjölmiðlar gefa ekki mikið fyrir Grænlandsferð Vance – „Fasteignaskoðun“