fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Lengjudeildin: Grótta kom til baka gegn nýliðunum – Jafnt í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 18:39

Dalvík/Reynir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í dag en þeim leik báðum með jafntefli að þessu sinni.

Áhorfendur fengu þó nóg fyrir sinn snúð en fjögur mörk voru skoruð á Dalvík og í Vestmannaeyjum.

Dalvík/Reynir komst 2-0 yfir gegn Gróttu en tapaði þeirri forystu niður og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Axel Freyr Harðarson sá þá um að tryggja Fjölni stig gegn ÍBV með eina marki seinni hálfleiks í Eyjum.

Dalvík/Reynir 2 – 2 Grótta
1-0 Áki Sölvason
2-0 Amin Touiki
2-1 Gabríel Hrannar Eyjólfsson
2-2 Damian Timan

ÍBV 2 – 2 Fjölnir
0-1 Máni Austmann Hilmarsson
1-1 Oliver Heiðarsson
2-1 Guðjón Ernir Hrafnkelsson
2-2 Axel Freyr Harðarson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist staðfesta að enski landsliðsmaðurinn verði ekki notaður í vetur – Nafngreindi hina fjóra

Virðist staðfesta að enski landsliðsmaðurinn verði ekki notaður í vetur – Nafngreindi hina fjóra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin