Jobe Bellingham yngri bróðir Jude Bellingham er eftirsóttur biti eftir gott fyrsta tímabil með Sunderland í næst efstu deild.
Jobe er miðjumaður líkt og bróðir sinn en spilar einnig sem framherji.
Jobe var keyptur til Sunderland frá Birmingham en nú vilja bæði Crystal Palace og Brentford kaupa hann.
Bæði eru í ensku úrvalsdeildinin og telja að Bellingham geti komið inn í deild þeirra bestu og gert gagn.