fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Lið Í Sádí Arabíu vilja kaupa tvo óvænta leikmenn af Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 12:30

Luis Diaz Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz og Joe Gomez leikmenn Liverpool eru báðir á óskalista liða í Sádí Arabíu og munu fá tilboð í sumar samkvæmt fréttum.

Daily Mail segir að báðir séu á lista hjá liðum í sumar þar í landi.

Fjöldi leikmanna fór til Sádí Arabíu síðasta sumar og seldi Liverpool þá Fabinho og Jordan Henderson þangað.

Liverpool hefur því reynslu af því að selja leikmenn þangað og eiga við klúbba í Sádí Arabíu með góðum árangri.

Bæði Diaz og Gomez eru 27 ára gamlir og eru því á besta aldri en óvíst er hvort Liverpool sé tilbúið að selja þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning