fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

United heldur því opnu að fá Sancho aftur og spila honum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mork Ogden blaðamanni hjá ESPN er Manchester United að skoða það að fá Jadon Sancho aftur til baka og spila honum.

Framtíð Sancho er í óvissu en hann á ennþá eftir tvö ár af samningi sínum við United. Einbeiting Sancho er þó á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er í láni hjá Borussia Dortmund.

Dortmund mætir Real Madrid á laugardag á Wembley en Sancho hefur svo sannarlega sannað ágæti sitt síðustu vikur.

Sancho lenti í stríði við Erik ten Hag stjóra Manchester United síðasta haust og var bannað að æfa með aðalliði liðsins.

Ten Hag sagði þá að Sancho hefði verið latur á æfingum og leikmaðurinn svaraði fyrir sig opinberlega og sagði þjálfarann ljúga. Sancho neitaði að biðjast afsökunar vegna þess.

Ogden segir að United hafi fundað með Sancho til að halda því opnu að hann mæti aftur til Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina