fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Athuga hvort Garnacho geti fengið leyfi frá störfum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíska landsliðið hefur beðið um leyfi frá Manchester United fyrir því að Alejandro Garnacho fái að keppa með því á Ólympíuleikunum í sumar. Þetta kemur fram í þarlendum miðlum.

Fótboltamótið á Ólympíuleikunum stendur yfir frá 26. júlí til 11. ágúst í París og má ætla að Argentína komist langt.

Enska úrvalsdeildin hefst 17. ágúst og því ekki víst að United sé til í að hleypa Garnacho burt á svo mikilvægum tíma á undirbúningstímabilinu.

Argentínumenn láta hins vegar reyna á að það að fá að velja Garnacho, sem átti fínustu leiktíð með United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Í gær

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni