fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Tuchel horfir til þess að taka við United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 14:43

Thomas Tuchel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel vonast til þess að fá stjórastarfið hjá Manchester United í sumar. Hann bíður og sér hvað gerist. Ben Jacos blaðamaður í Englandi segir frá.

Forráðamenn Bayern telja að Tuchel telji sig eiga möguleika á starfinu og hafi sökum þess hafnað því að halda áfram með Bayern.

Forráðamenn United eru að gera upp tímabilið og sjá hvort reka eigi Erik ten Hag úr starfi knattspyrnustjóra.

Ten Hag endaði tímabilið á að vinna enska bikarinn en forráðamenn United hafa rætt við nokkra þjálfara síðustu vikur.

Tuchel vill snúa aftur til Englands og telur sig geta komið Manchester United aftur í röð þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist