Amad Diallo kantmaður Manchester United skoraði mark ársins í enska bikarnum þetta árið en markið kom í átta liða úrslitum.
Markið skoraði Diallo í framlengingu gegn Liverpool og tryggði United nokkuð óvæntan sigur.
United komst alla leið í úrslitaleikinn og vann þar sigur á Manchester City um síðustu helgi.
Markið fallega má sjá hér að neðan.
A moment of magic 🪄
Introducing your @MitreSports Goal of the #EmiratesFACup Season from @ManUtd's, @Amaddiallo_19! 🤩 pic.twitter.com/tRO9PHxlHs
— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 30, 2024