Vera birti meðfylgjandi myndir á Instagram-síðu sinni fyrir skemmstu en á þeim skartaði hún hvítum sundbol þar sem hún situr við sundlaugarbakka.
Margir hrósuðu Veru fyrir unglegt útlit og sögðu sumir að hún yrði hreinlega yngri með árunum, rétt eins og Benjamin Button í frægri kvikmynd frá árinu 2009.
„Hvernig ferðu að því að líta svona út? Ég þarf að leggja frá mér pizzusneiðina ekki seinna en strax,“ sagði einn fylgjandi hennar á meðan annar bætti við: „Eilíf fegurð.“
View this post on Instagram