fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Þungmálmar í hári Beethoven geta skýrt af hverju hann var heyrnarlaus

Pressan
Sunnudaginn 2. júní 2024 19:30

Beethoven.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DNA-rannsókn á hári Ludwig van Beethoven bendir til að hann hafi líklega verið með blýeitrun. Það gæti hafa átt sinn þátt í að hann var heyrnarlaus og glímdi við margvísleg veikindi.

Live Science segir að vísindamenn hafi gert DNA-rannsókn á tveimur hárlokkum þýska tónskáldsins og uppgötvað að þau innihéldu mjög mikið blý og einnig mjög mikið af arseniki og kvikasilfri.

Þetta kemur fram í rannsókn sem var birt nýlega í vísindaritinu Clinical Chemistry.

Í öðrum lokknum voru 380 míkrógrömm af blýi í hverju grammi af hári en í hinum voru 258 míkrógrömm. Magnið hjá nútímamanneskju er 4 míkrógrömm eða jafnvel minna.

Það var þrettán sinnum meira magna af arseniki í hárinu en eðlilegt getur talist og kvikasilfurmagnið var fjórfalt meira en eðlilegt getur talist.

Þetta mikla magn eiturefna gæti hafa átt hlut að máli hvað varðar ýmsa sjúkdóma sem hrjáður Beethoven og það að hann varð heyrnarlaus en hann byrjaði að tapa heyrn á þrítugsaldri og var algjörlega heyrnarlaus fyrir fimmtugt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana