fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Svona er hægt að þrífa uppþvottavélina á einfaldan hátt

Pressan
Sunnudaginn 2. júní 2024 17:30

Það þarf ekki að vera flókið að þrífa uppþvottavélina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrífur þú uppþvottavélina þína nógu oft? Kannski ekki, enda er þetta hundleiðinlegt verk. En það er hægt að gera þetta á einfaldan hátt með efni sem er líklega til á flestum heimilum.

Þótt það sé leiðinlegt að þrífa uppþvottavélina, þá er rétt að gera það reglulega því hrein uppþvottavél þrífur betur en óhrein.

En töfraefnið sem á að nota er edik og eins og áður sagði, þá er það væntanlega til að flestum heimilum.

Það fyrsta sem á að gera er að fjarlægja allan skít og matarleifar úr síu vélarinnar og vatnsúðaranum. Ef það eru einhverjar leifar sem er erfitt að fjarlægja, þá er hægt að nota tannstöngul til að losa þær.

Þegar þessu er lokið skaltu fylla bolla með ediki og setja í vélina. Síðan lætur þú hana þvo á hæsta mögulega hitastiginu.

Edikið fjarlægir fitu og skít sem hefur safnast fyrir í vélinni.

Þegar þvottinum er lokið er gott að þurrka vélina að innan með þurrum klút.

Þú munt sjá að vélin er hreinni en áður og þrífur betur eftir þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu
Pressan
Fyrir 4 dögum

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós