fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Pressan

Heldurðu að þú sért með þynnku? Þessi einkenni segja að þú sért með svolítið enn verra

Pressan
Sunnudaginn 2. júní 2024 22:30

Timburmenn geta verið svæsnir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bankandi höfuðverkur og ógleði eru helstu einkenni þess að þú hafi drukkið aðeins of mikið áfengi en sérfræðingar segja að þetta geti þýtt að þú glímir við miklu alvarlegri hlut en þynnku.

Það er viðbúið að þynnka herji á fólk daginn eftir mikla áfengisneyslu en að sögn HuffPost þá segja sérfræðingar að það sé fullt tilefni til að hafa áhyggjur ef þessi einkenni gera vart við sig eftir að þú hefur aðeins drukkið einn eða tvo drykki.

Segja þeir að þá geti þetta verið merki um áfengisóþol. „Í raun, þá er áfengisóþol annar hlutur en ofnæmi fyrir áfengi,“ sagði Jeffrey Factor, ofnæmislæknir, í samtali við HuffPost og sagði að hann fái oft svona tilfelli inn á borð til sín.

„Áfengisóþol er mun algengara en ofnæmi fyrir áfengi,“ sagði hann.

Einkenni áfengisóþols eru hitaköst, roði, ofsakláði, versnandi astma, stíflað nef, ógleði, uppköst og lágur blóðþrýstingur.

Áfengisóþol á venjulega rætur að rekja til þess að líkaminn getur ekki brotið eiturefnin í alkóhóli niður. Þetta er oftast arfgengt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Í gær

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi