fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Norðurljósin í maí slógu met

Pressan
Sunnudaginn 2. júní 2024 07:30

Glæsileg norðurljós. Mynd:Jingyi Zhang og Wang Zheng

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta heila vikan í maí tryggði sér sæti í sögubókum stjörnufræðinnar. Þá var metfjöldi sólgosa á sólinni okkar og úr varð öflugasti sólstormurinn í 21 ár.

Sólstormurinn varð til þess að mikil norðurljósasýning skall á norðurhveli jarðarinnar og nú liggur fyrir að þessi norðurljósasýning var hugsanlega sú öflugasta á síðustu 500 árum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bandarísku geimferðastofnuninni, NASA.

Venjulega þarf að fara langt norður á bóginn til að finna bestu aðstæðurnar til að sjá norðurljós en í byrjun maí voru þau svo öflug að þau sáust til dæmis í suðurríkjum Bandaríkjanna og á norðanverðu Indlandi.

Það er ástæðan fyrir að NASA telur að ljósin hafi verið þau öflugust síðustu 500 árin.

Fyrstu merkin um sólstorminn sáust 7. maí og dagana á eftir sendi sólin hvert sólgosið á fætur öðru í átt að jörðinni og úr varð þessi mikla ljósadýrð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu
Pressan
Fyrir 4 dögum

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós