fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Fékk skröltorm sendan með pósti – Það sama gerði fjölskylda hans sem býr langt í burtu

Pressan
Miðvikudaginn 29. maí 2024 09:30

Skröltormur. Mynd: Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega sótti Elijah Bowles, sem starfar sem flutningabílstjóri í Kaliforníu, pakka á pósthús í ríkinu. Þegar hann opnaði hann blasti lifandi skröltormur við honum. Telur hann að einhver vilji hann feigan.

Í samtali við Los Angeles Times sagðist hann telja að skröltormurinn hafi verið um 60 cm langur. Bómullarkúlur voru í kassanum til að koma í veg fyrir að skröltið í slöngunni heyrðist.

Rannsóknardeild bandarísku póstþjónustunnar er nú að rannsaka málið.

Vitað er að pakkinn var póstlagður í Hayward í Kaliforníu þann 3. maí og var heimilisfang sendandans sagt vera í Palm Coast í Flórída.

Bowles sagðist hafa áhyggjur af að einhver vilji hann feigan og þá sérstaklega eftir að hann frétti þann 20. maí að samskonar pakki hafi verið sendur að heimili hans í Flórída og hafi skröltormur verið í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?