fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Yfirmaður knattspyrnumála Arsenal: ,,Því miður get ég ekki tjáð mig um þær tilfinningar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 21:00

Edu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu, yfirmaður knattspyrnumála Arsenal, viðurkennir að honum líði ‘undarlega’ eftir að hafa tapað gegn Manchester City í baráttunni um ensku úrvalsdeildina.

City er með 115 ákærur á borðinu vegna brota á fjárlögum en hefur hingað til ekki verið refsað.

Arsenal átti mjög gott tímabil en hafnaði að þessu sinni í öðru sæti á eftir fjórföldum meisturunum.

Edu segist ekki getað tjá sig um það sem hann er að hugsa og er vissulega svekktur með niðurstöðuna.

,,Það eru því miður hluti sem ég get ekki tjáð mig um eða mínar tilfinningar,“ sagði Edu.

,,Þetta er undarleg tilfinning, mjög undarleg. Við enduðum tímabilið eins og við hefðum gert allt rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?