fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ekki spilað deildarleik fyrir Liverpool en mun kosta yfir 20 milljónir punda

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem muna eftir varnarmanninum Sepp van de Berg sem er á mála hjá Liverpool á Englandi.

Van den Berg kom til Liverpool fyrir um fimm árum síðan en hann er 22 ára gamall í dag.

Hollendingurinn hefur ekki spilað deildarleik fyrir Liverpool og hefur þrisvar sinnum verið sendur annað á lán.

Nú er greint frá því að ensk úrvalsdeildarfélög hafi áhuga á Van den Berg eftir frábæra frammistöðu með liði Mainz í Þýskalandi í vetur.

Liverpool ku vera opið fyrir því að selja en vill fá heilar 20 milljónir punda fyrir strákinn sem er ansi há upphæð fyrir leikmann sem hefur enn ekki spilað keppnisleik fyrir liðið.

Hann er samningsbundinn Liverpool til 2026 og er ekki líklegt að liðið muni nýta sér krafta hans næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel