Chelsea og Enzo Maresca hafa náð samkomulagi um að hann gerist stjóri liðsins til næstu fimm ára.
Maresca kemur frá Leicester en hann kom liðinu upp úr ensku B-deildinni á þessari leiktíð. Chelsea kaupir hann yfir á um 10 milljónir punda.
Maresca var áður í teymi Pep Guardiola hjá Manchester City.
Hann tekur við af Mauricio Pochettino sem yfirgaf Chelsea á dögunum. Samningurinn er sem fyrr segir til fimm ára en með möguleika á einu ári til viðbótar.
🚨🔵 Chelsea have agreed to appoint Enzo Maresca as new head coach, here we go!
❗️ Understand the agreement is now done on contract valid until June 2029, five year deal.
It will also include an option to extend until June 2030.#CFC, set to pay compensation fee to Leicester. pic.twitter.com/o8CsGF9Jcx
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024