fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þetta eru mest skapandi leikmenn Bestu deildarinnar hingað til – Jafnt á toppnum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn eru jafnir yfir þá sem hafa skapað flest færi í fyrstu átta umferðum Bestu deildar karla.

Um er að ræða þá Kjartan Kára Halldórsson, Jóhann Árna Gunnarsson og Jónatan Inga Jónsson. Allir hafa þeir skapað 21 færi.

Ef horft er til þeirra sem hafa búið til flest færi að meðaltali í leik er Gylfi Þór Sigurðsson efstur á þessum tíu manna lista með 3,3 færi. Kjartan Kári er næstur með 2,9.

Sköpuð færi í Bestu deildinni
1. Kjartan Kári Halldórsson (FH) – 21
2. Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan) – 21
3. Jónatan Ingi Jónsson (Valur) – 21
4. Daníel Hafsteinsson (KA) – 19
5. Johannes Vall (ÍA) – 19
6. Gylfi Þór Sigurðsson (Valur) – 18
7. Benedikt Warén (Vestri) – 17
8. Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik) – 17
9. Arnþór Breki Ástþórsson (Fylkir) – 16
10. Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur) – 15

Tölfræði frá Fotmob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“