Hún ákvað að vera opin með það sem hún er að ganga í gegnum á samfélagsmiðlum og fær stundum spurninguna: „Sástu þetta ekki fyrir? Voru engar vísbendingar?“
Til þess að svara þeirri spurningu lýsir hún síðasta árinu sem þau voru gift:
„Við fögnuðum ellefu ára hjónabandsafmæli, við fórum reglulega á stefnumót og döðruðum. Við fögnuðum afmælisdeginum mínum með fjölskyldu hans og fjölskyldu besta vinar hans. Á hverjum degi sagðist hann elska mig.
Við hittum vini okkar reglulega, við gerðum framtíðarplön, við fórum í fertugsafmælisferðina hans með fimm öðrum pörum. Við buðum fjölskyldum okkar heim til okkar á þakkargjörðarhátíðinni og jólunum.
Þannig nei, ég sá þetta ekki fyrir.“
Haileigh sagði þetta hafi komið flatt upp á hana.
„Við eyddum miklum tíma saman, bæði við tvö og svo með fjölskyldunni. Stundum eru engin merki fyrr en alveg í lokin. Það getur gerst að þetta komi manni alveg að óvörum. Líka miðað við öll skilaboðin [frá öðrum konum] sem ég hef fengið þá er það mjög algengt. Ég hafði í alvöru ekki hugmynd.“
@haleigh_onthedaily Going through the craziest time of my life and I’m sharing my journey! I’ve already connected with literally thousands of you on a similar journey and I’m so grateful that we can help each other feel a little bit less alone along the way! I feel like people back down from sharing about experiences like this, but I’m not going to. I won’t be embarrassed about what got me here, but I am responsible for picking myself up and giving my girls the best life possible. Here’s to healing together and making life better than ever!❤️ #divorce #singlemomlife #singleparent #single #coparenting #newbeginnings #newjourney #relationships #relatable #healing #healingjourney #selflove #selfworth #motivation #inspirationalquotes ♬ Austin – Dasha
„Allt líf þitt getur breyst á einni nóttu og það er jafn sársaukafullt og hræðilegt og þú heldur að það sé. Jafnvel meira en þú getur nokkurn tíma ímyndað þér og þetta er mín saga, svo ég ætla að segja hana,“ sagði Haileigh í fyrsta myndbandinu um skilnaðinn í mars.
„Ég komst að framhjáhaldi eiginmanns míns á venjulegum fimmtudegi í janúar. 24 klukkustundum seinna fór hann frá mér og dætrum okkar. Hann baðst ekki afsökunar, hann sýndi enga eftirsjá, hann reyndi ekkert að útskýra eða tala um þetta. Ekkert hefði getað búið mig undir framhaldið.“
Síðan þá hefur Haileigh verið dugleg að deila ferlinu með fylgjendum á TikTok og Instagram.
@haleigh_onthedaily Still here. 🖤 And i’m healing more and more every single day. #divorce #singlemomlife #singleparent #single #coparenting #newbeginnings #newjourney #relationships #relatable #healing #healingjourney #selflove #selfworth #motivation #inspirationalquotes #healing ♬ original sound – wordsofajay
Hún talar einnig um hvernig fyrrverandi tengdafjölskylda hennar lokaði á hana.
@haleigh_onthedaily Here’s the truth…. I know what you’re thinking. Probably something along the lines of “she had to know” or “there’s more to the story”. And the truth is there is more to the story, it just doesn’t have anything to do with me because I didn’t cause this. My life was normal. So very normal. My marriage was normal. We didn’t fight. We didn’t yell. We juggled finances just like everyone else. And regardless of one persons decisions, I deserved to be treated with human decency, kindness, and respect. My kids deserved so much more than this. We deserved to be loved and checked on. I truly did not see any of this coming. Awful things have been said to me. But that’s a story for another day. ❤️ I’m sharing this so you know you’re not alone. And it’s okay to talk about it. If people wanted you to speak kindly about them, they should have been kind. It’s your life and your story to tell. Let’s not ever forget that. #divorce #healingjourney #infidelityhurts #coparentingsucks #marriage #singlemom ♬ original sound – haleigh_onthedaily