fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ten Hag skýtur á Arne Slot

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, skaut aðeins á verðandi stjóra Liverpool, Arne Slot.

Slot er að taka við Liverpool af Jurgen Klopp en hann tekur formlega við um helgina. Hann kemur frá Feyenoord, sem hafnaði í öðru sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni.

Ten Hag, sem er frá Hollandi eins og Slot og stýrði áður Ajax, var greinilega ekki mjög hrifinn af Feyenoord á leiktíðinni en liðið hafnaði átta stigum á eftir toppliði PSV.

„Fólk hefur talað Feyenoord of mikið upp. Þeir voru stöðugir í ár en ekki frábærir. PSV var tveimur klössum betri í öllum þáttum, að halda í boltann, pressa, hvað sem er,“ segir Ten Hag.

Hann hrósar þá Peter Bosz, stjóra PSV og klúbbnum í hástert.

„Bosz og hans starfsfólk gerði vel en þessi klúbbur er svo vel rekinn. PSV var betra en restin af deildinni og miklu betra en Feyenoord.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf