fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Er óvænt orðaður við Newcastle

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur augastað á James Trafford, markverði Burnley, fyrir sumarið. Daily Mail segir frá.

Trafford gekk í raðir Burnley frá Manchester City fyrir 15 milljónir punda fyrir síðustu leiktíð. Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og var Trafford búinn að missa sæti sitt í restina.

Newcastle vill þó fá hann og er talið að hann kosti um 20 milljónir punda. Sér félagið hann sem samkeppni fyrir Nick Pope, sem var meiddur lengi vel á síðustu leiktíð.

Aaron Ramsdale hjá Arsenal og Giorgi Mamardashvili hjá Valencia hafa einnig verið orðaður við Newcastle en þeir eru sennilega of dýrir.

Trafford var á dögunum valinn í bráðabirgða landsliðshóp Gareth Souhgate, þjálfara Englands, en ekki er víst hvort hann fari með á EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið