fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Lallana er á leið aftur til Southampton og ætlar að ljúka ferli sínum þar. Telegraph segir frá þessu.

Lallana er 36 ára gamall en samningur hans við Brighton er að renna út.

Lallana snýr aftur heim til Southampton eftir tíu ára ferðalag þar sem hann var hjá Liverpool og Brighton.

Lallana var mættur á leik Leeds og Southampton í gær þar sem Dýrlingarnir unnu sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Lallana mun snúa aftur og gera eins árs samning við Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf