Kieran McKenna er ekki lengur á blaði Chelsea þegar félagið skoðar hver á að verða næsti stjóri liðsins.
McKenna hefur unnið kraftarverk með Ipswich og komið liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum.
Ipswich er komið upp í ensku úrvalsdeildina en McKenna er einnig á lista Brighton og Manchester United.
Enzo Maresca, hjá Leicester, og Thomas Frank hjá Brentford koma til greina samkvæmt The Athletic.
Þá segir BBC að Roberto De Zerbi fyrrum stjóri Brighton hafi fengið samtalið .