fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

EM hópur Spánverjar opinberaður – Mörg áhugaverð nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjar hafa tilkynnt EM hóp sinn sem fer á mótið í Þýskalandi í sumar. Liðið er vel mannað.

Rodri er líklega stærsta stjarna liðsins en Lamin Yamal hinn ungi er á sínum stað.

Joselu framherji Real Madrid er á meðal leikmanna og David Raya markvörður Arsenal er á sínum stað.

Marc Cucurella bakvörður Chelsea kemst á listann sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur