fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Segja að Guardiola sé að hætta með Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 19:54

Guardiola og úrið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, mun hætta með liðið eftir næsta tímabil en frá þessu greinir Daily Mail.

Guardiola hefur staðfest það að hann muni snúa aftur næsta vetur og ætlar að stýra meisturunum í eitt tímabil í viðbót.

Spánverjinn á 12 mánuði eftir af samningi sínum í Manchester en hann hefur starfað þar frá árinu 2016.

City vill mikið halda Guardiola sem hefur unnið 15 titla á þessum átta árum eftir að hafa tekið við liðinu.

Mail segir að allar líkur séu á að Guardiola sé nú að kveðja Manchester en hvert hann heldur næst verður að koma í ljós næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?