fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Börnin grétu eftir síðasta leik pabba í gær – Kveður sem goðsögn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 22:00

Toni Kroos. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos hefur spilað sinn síðasta leik fyrir lið Real Madrid en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Kroos greindi sjálfur frá þeirri ákvörðun fyrir helgi en hann spilaði 87 mínútur í leik gegn Real Betis í gær.

Leikurinn skipti engu máli fyrir Real sem var búið að tryggja sér titilinn en honum lauk með markalausu jafntefli.

Kroos mun spila með Þýskalandi í lokakeppni EM í sumar en eftir það þá verða skórnir settir á hilluna fyrir fullt og allt.

Börn Þjóðverjans grétu á hliðarlínunni er faðir þeirra kvaddi Real en um var að ræða mjög tilfinningaríka stund fyrir stuðningsmenn.

Mynd af þeim kveðja pabba sinn í síðasta sinn á Santiago Bernabeu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig