Það er einn leikur á dagskrá á Englandi í dag en um er að ræða einn stærsta leik tímabilsins.
Um er að ræða leik á Wembley en Manchester United og Manchester City eigast við í úrslitaleik bikarsins.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Manchester City: Ortega; Walker, Stones, Ake, Gvardiol; Rodri, Kovacic, De Bruyne; Bernardo Silva, Foden, Haaland.
Manchester United: Onana; Wan-Bissaka, Varane, Martinez, Dalot; Amrabat, McTominay, Mainoo; Fernandes, Rashford, Garnacho.