fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 17:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson í byrjunarliði Genoa gegn Bologna í kvöld. Fyrr í dag bárust fréttir um það að ríkissaksóknari hefði fellt ákvörðun héraðssaksóknara í máli leikmannains úr gildi og lagt fyrir héraðssaksóknara að höfða sakamál á hendur honum. Albert verður því ákærður fyrir kynferðisbrot.

Eva Bryndís Helgadóttir lögmaður konunnar sem lagði fram kæru á hendur Alberti síðasta sumar sagði frá þessu í samtali við Vísi. Mál Alberts hafði upphaflega verið látið niður falla af hérðassaksóknara.

Albert er að eiga frábært tímabil með Genoa og er hann á sínum stað í byrjunarliðinu gegn Bologna í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er liður í lokaumferð Serie A. Skiptir hann litlu sem engu máli fyrir lokaútkomu deildarinnar.

Albert hefur verið orðaður við stærri félög í aðdraganda sumarsins, á Ítalíu og annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning