Það er stórleikur í enska boltanum um helgina þegar Manchester City og Manchester United mætast í úrslitaleik enska bikarsins. Leikurinn fer fram klukkan 14:00 á morgun.
City ætti á eðlilegum degi að vinna auðveldan sigur en þessi lið mættust í þessum sama leik á síðasta ári þar sem City vann.
United er að endurheimta nokkra leikmenn úr meiðslum sem gæti haft áhrif á byrjunarliðin.
Svona eru líkleg byrjunarlið.
Líklegt byrjunarlið City:
Ortega (GK), Gvardiol, Akanji, Dias, Walker, Rodri, Foden, De Bruyne, Silva, Doku, og Haaland
Líklegt byrjunarlið United:
Onana (GK), Wan-Bissaka, Varane, Martinez, Dalot, Mainoo, Casemiro, Rashford, Garnacho, McTominay, og Fernandes