fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 09:30

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson fyrrum þjálfari Breiðabliks og Haugesunds er líklega á leið í Stúkuna á Stöð2 Sport þar sem fjallað er um Bestu deild karla. Kristján Óli Sigurðsson sagði frá þessu í Þungavigtinni.

Sagt var frá því að Óskar og Guðmundur Benediktsson sem stýrir þættinum hefðu sést funda saman í vikunni á Kringlukránni.

Óskar Hrafn sagði upp störfum hjá Haugesund á dögunum eftir sex umferðir í norsku úrvalsdeildinni, vakti uppsögn hans mikla athygli en Óskar hefur ekki viljað tjá sig.

„Ég frétti af þessum fundi, eru þeir að taka saman við KR í haust eða er hann á leið í Stúkuna. Það myndi gera þann þátt mjög skemmtilegan,“ sagði Mikael Nikulásson.

Óskar Hrafn gerði Breiðablik að Íslandsmeisturum árið 2022 en eftir síðustu leiktíð hélt hann til Noregs en stoppaði stutt og gæti nú endað í stúkunni hjá Gumma Ben.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“