fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Sjáðu afar skrautlegt mark í Egilshöll í kvöld – Hrikaleg markmannsmistök

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir og Þór eigast nú við í Lengjudeild karla og fer leikurinn fram í Egilshöllinni. Fjölnir leiðir 2-0.

Guðmundur Karl Guðmundsson kom Fjölni yfir á 52. mínútu en skömmu síðar kom Axel Freyr Harðarson þeim í 2-0.

Mark hans var ansi skrautlegt og kom eftir mistök Þórhallur Ísak Guðmundsson, markvarðar Þróttar, sem ætlaði að reyna að leika á hann.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina

Sonur goðsagnarinnar sendur í sjöundu deildina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“
433Sport
Í gær

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“
433Sport
Í gær

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns

Grefur stríðsöxina og gefur Greenwood annan séns
433Sport
Í gær

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið

Staðfest að landsliðsþjálfarinn hafi fengið sparkið
Hide picture