fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Banna TikTok smell sem lofsamar Kim Jong Un

Pressan
Föstudaginn 24. maí 2024 07:30

Kim Jong-un og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðurkóresk yfirvöld hafa bannað áróðurslag sem lofsamar Kim Jong Un, einræðisherra í nágrannaríkinu Norður-Kóreu. Í laginu er honum lýst sem „vinsamlegum föður“ og „frábærum leiðtoga“.

Lagið hefur notið mikilla vinsælda á TikTok eftir að það var gefið út í apríl. Er lagið sagt brjóta gegn öryggislöggjöfinni í Suður-Kóreu.

Í tilkynningu frá suðurkóreskum yfirvöldum segir að texti lagsins lofsami einræðisherrann og sveipi hann dýrðarljóma.

BBC segir að suðurkóreska öryggislöggjöfin tryggi að enginn aðgangur sé að vefsíðum stjórnvalda í Norður-Kóreu sem og norðurkóreskum fjölmiðlum. Lögin gera einnig refsivert að segja eða gera eitthvað sem telst jákvætt fyrir einræðisstjórnina.

Lokað verður fyrir 29 útgáfur af laginu en ekki hefur verið skýrt frá hvernig það verður gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi