fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Hundskammaði öryggisvörð á rauða dreglinum – Slétt sama þó hún sé sögð díva

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. maí 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska söngkonan Kelly Rowland mætti á kvikmyndahátíðina í Cannes við frumsýningu frönsku kvikmyndarinnar Marcello Mio. Á leið hennar upp tröppurnar frægu átti Rowland í miklum rökræðum við einn öryggisvarða hátíðarinnar, eftir að sú síðarnefnda lyfti upp handleggnum til að leiðbeina Rowland hvert hún ætti að fara.

Myndband af atvikinu hefur vakið athygli, en í því má sjá Rowland hundskamma öryggisvörðinn. „Fólkið sem var stjörnunum til aðstoðar á rauða dreglinum var árásargjarnt og Kelly var að reyna að hunsa það,“ sagði heimildamaður við DailyMail og segir hann að Rowland hafi verið komin með nóg af þessari framkomu. Segir hann að Rowland sé slétt sama þó svo virðist sem hún sé díva með stjörnustæla.

„Þegar Kelly kom að síðasta öryggisverðinum fékk hún alveg nóg vegna þess að konan skammaðii Kelly og sagði henni að halda áfram þegar Kelly var að reyna að veifa til aðdáenda og hjálpa ljósmyndurum að ná mynd. Hún er alveg sama þótt hún líti út eins og díva ef hún veit að hún er að standa með sjálfri sér. Hún er ekki fölsk og vildi setja skýr mörk.’

Myndband frá atvikinu sýnir Rowland skamma öryggisvörðinn þegar hún réttir upp fingurinn til að segja konunni sína meiningu. Öryggisvörðurinn virðist svara tilbaka, Rowland gengur upp tröppurnar en snýr sér svo aftur við og lætur nokkur orð falla til viðbótar áður en hún heldur áfram upp tröppurnar inn í Palais des Festivals höllina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“