fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Draumalið Bestu deildarinnar eftir sjö umferðir – Fimm lið eiga fulltrúa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega þriðjungur af venjulegu Íslandsmóti er lokið í Bestu deild karla en Íslands og bikarmeistarar Víkings sitja á toppnum með þriggja stiga forskot.

Breiðablik kemur þar á eftir og er þremur stigum á eftir en Valur er fjórum stigum á eftir Víkingi.

Deildin hefur verið ansi spennandi í upphafi móts og mikil gleði verið innan sem utan vallar.

Nokkrir leikmenn hafa skarað fram úr í deildinni á þessum fyrstu vikum tímabilsins og komast í draumalið fyrstu sjö umferðanna hér á 433.is.

Stuðst er við tölfræði og einkunnargjafir í liðsvalinu.

Draumaliðið:
Ingvar Jónsson (Víkingur)

Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur)
Gunnar Vatnhamar (Víkingur)
Damir Muminovic (Breiðablik)
Johannes Vall (ÍA)

Pablo Punyed (Víkingur)
Aron Jóhannsson (Valur)
Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)

Aron skoraði fyrir Val.

Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Viktor Jónsson (ÍA)
Fred Saraiva (Fram)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Í gær

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni